LÍKAMI ÞINN MUN ÞAKKA ÞÉR Á MORGUN.

Líkami þinn eyðir litlum sem engum tíma og orku í meltinguna og gerir þér kleift að hefja endurheimt á aðeins nokkrum mínútum eftir inntöku. Þú getur verið að jafna þig þegar líkaminn er undir álagi og styður einnig vel við ónæmiskerfið.

Mikilvægt er að fá endurheimt á svipstundu þegar líkaminn er undir álagi.

Hin einstaka virkni Unbroken® RTR kemur úr aðal innihaldsefnum þess, vatnsrofnum laxapróteinum sem er í raun ofurfæða:

  • 25 mismunandi amínósýrur (frjálsar og stutt peptíð) m.a. allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar
  • 9EAA, BCAA og Kreatín AA
  • 11 mikilvæg vítamín, steinefni og sölt: hátt hlutfall af B12, sink og selen

Unbroken® RTR er unnið með því að nota náttúruleg laxa ensím till að brjóta niður próteinið í stakar amínósýrur og stutt peptíð (meðaltali 374 Dalton).

NÆRINGARGILDI Í 100 GInnihald: Vatnsrofið laxaprótein
100g1 taf.2 töf.4 töf.
OrkaKkal258173468
Kj108270140280
Fitag0.460.030.060.12
Kolvetnig4.10.30.61.2
Amínósýrurg751.132.264.5


INNIHALD Í EINNI FREYÐITÖFLU

Amínósýrur: Alanín, Arginín, Aspartiksýra & Asparagín, Cystín & cystein sem
cysteicsýra), Glútamiksýra & Glútamín, Glýsín, Histidín, Hýdróxyprólín, Ísóleusín, Leusín, Lýsín, Methionín, Ornithín, Phenylalanín, Prólín, Serín, Þreonín, Þýroxín, Trýptófan, Tyrósín, Tárín, Valín.

Steinefni (%RDS hver tafla): Kalk (0.022), klór (1.0), magnesíum (0.1), fosfór (2.5), kalíum (20.2), selen (14.1), natríum (0.8), járn (1.2), sink (35.8), joð (2.0), kopar (9.1).

Vitamin (%RDS hver tafla): B1- vítamín (0.4), B2- vítamín (0.3), B3- vítamín (0.5), B6-vítamín (0.7), fólínsýra (1.0), B12-vítamín (60.0), C-vítamín (0.9).

Önnur innihaldsefni: Sítrónusýra, kalíumvetniskarbónat, maltódextrin, náttúrulegt sítrónubragð, náttúrulegt greipaldinsbragð, stevíól glýkósíð.

Ofnæmisviðvörun: Inniheldur Lax (fiskur)

*Þessar fullyrðingar hafa ekki verið staðfestar af Matvælastofnun Íslands (MAST). Þessari vöru er ekki ætlað að lækna, greina eða koma í veg fyrir sjúkdóma af nokkru tagi.

Taktu 1 til 4 töflur á dag- á meðan á æfingu stendur eða strax á eftir. Hver tafla (töflur) er leyst upp í vatnsglasi eða vatnsflösku. Þú getur notað kalt vatn, heit vatn, sódavatn eða hvað sem þú vilt! Brjóttu töfluna í tvennt fyrir hraðari upplausn.

  • Almenn vellíðan og heilsa: 1 tafla á dag.
  • Almenn þjálfun eða líkamleg hreyfing: 1 til 2 töflur meðan á æfingu stendur/strax á eftir.
  • Standa við vinnu allan daginn: 1 tafla að morgni, 1 síðdegis
  • Keppnir, æfingadagar, endurhæfing, líkamleg vinna: 1 að morgni, 1 til 2 meðan/eftir æfingu, 1 fyrir svefn.

**Hámarksskammtur eru 4 töflur á dag. Fyrir hærri skammta en það ættir þú að hafa samband við lækni.

Informed Sport Logo

Allir íþróttamenn þurfa að reiða sig á Informed Sport®, sem er gæðavottun sem tryggir það varan innihaldi ekki ólögleg efni sem eru á bannlista WADA. Unbroken® RTR er vottað af Informed Sport®.

Þú getur verið fullviss um að orðspor þitt sé í öruggum höndum.