VIRKNI – HVERNIG VIRKAR UNBROKEN® RTR

Hin einstaka virkni Unbroken® RTR’s kemur úr aðal innihaldsefnum þess, vatnsrofnum laxapróteinum. Sú staðreynd að búið sé að brjóta próteinin niður í einstakar einingar með vatnsrofi skilar hraðri upptöku og skjótri virkni innihaldsefna Unbroken® RTR , (og það er mikið af virkum innihaldsefnum)!

Ásamt amínósýrum sem fríum og bundnar sem stutt peptíð þá inniheldur Unbroken® RTR ýmis mikilvæg vítamín, steinefni og sölt, sem öll hafa mikilvægum hlutverkum að gegna í heilbrigði líkamans.

Með því að blanda saman vatnsrofi og þeim virku efnum sem því fylgja í formi frírra amínósýra og stuttra peptíða þá fer lítill tími í að melta og Unbroken® RTR fer því mjög hratt inn blóðrásina þar sem það nýtist til uppbyggingar. Þess vegna er með sanni hægt að kalla Unbroken® RTR „Endurheimt á svipstundu“ Real Time Recovery (RTR).

Með þessu getur þú hafið endurheimtarferlið meðan þú ert enn að reyna á mörk þín og taka vel á því í þinni íþrótt.

RÁÐLÖGÐ INNTAKA

ÆFINGAÁLAGFJÖLDI TAFLA Á DAG
HOLLUSTA OG HEILBRIGÐI1
ÆFINGAR 2-3 SINNUM Í VIKU - VIRKUR LÍFSSTÍLL 2
ÆFINGAR DAGLEGA – AUKA AFKÖST3
AFREKSÍÞRÓTTIR – HÁMARKS AFKÖST4

**Ef neytt er fleiri en 4 tafla á dag er ráðlagt að leita ráða hjá lækni.

Hver tafla inniheldur:

Vatnsrofið laxaprótein: 1500 mg
Steinefni (%RDS): Kalk (0.022), klór (1.0), magnesíum (0.1), fosfór(2.5), kalíum (20.2), selen (14.1), natríum (0.8), járn (1.2), sink (35.8), joð (2.0), kopar (9.1).
Vitamin (%RDS): B1- vítamín (0.4), B2- vítamín (0.3), B3- vítamín (0.5), B6-vítamín (0.7), fólínsýra (1.0), B12-vítamín (60.0), C-vítamín (0.9).

Sagan

Sagan á bakvið hina einstöku virkni Unbroken® RTR á rætur sínar að rekja til þess þegar vísindamenn voru að reyna að leysa ýmis næringarvandamál sem geimfarar þurfa að eiga við í geimferðum. Í þessum rannsóknum varð Unbroken® RTR til og það var greinilegt að hún mundi ekki bara nýtast geimförum heldur einnig fólki á jörðu niðri.

Vatnsrofið laxaprótein hefur síðan þá verið notað í læknisfræðilegum tilgangi við meltingarvandamálum og vöðvarýrnun með góðum árangri.

Þegar varan hafði sannað gildi sitt innan heilbrigðisgeirans, þá fóru framleiðendur vörunnar að velta fyrir sér hvort íþróttafólk gæti ekki líka hagnast á neyslu vörunnar, enda álagið á líkama þeirra oft gríðarlegt, sérstaklega hjá afreksíþróttafólki.

Síðustu þrjú ár hefur fjöldinn allur af íþróttafólki prófað Unbroken® RTR og niðurstaða þeirra er: Unbroken® RTR hjálpar þeim tvímælalaust að komast alltaf skrefinu lengra í sinni þjálfun og ná hámarks árangri.

Informed - We Test You Trust