Ummæli og bloggSara Sigmundsdóttir

ATVINNUMAÐUR

Áður en ég prófaði Unbroken þá hugsaði ég með sjálfri mér að ekkert ætti að geta virka svona vel. Svo prófaði ég þetta afsannaði það og er bara búin að vera gjörsamlega hooked síðan.

Það er erfitt að útskýra virknina en það er eins og vöðvarnir séu að jafni sig á meðan ég æfi og ég get ýtt mér Meira en nokkur sinni fyrr. Dagurinn eftir erfiðar æfingar er síðan miklu betri en hann væri vanalega.