Ummæli og bloggSnorri Einarsson

Skíðagöngumaður

Það er búið að vera snúið að ná að æfa eins og ég hefði viljað á undirbúningstímabilinu, aðstæður og veður erfitt og svo óvissan, en mjög gott að sjá að síðasta daginn kom besta keppnin mín inn. Ég gæti ekki verið meira ánægður með að nota Unbroken RTR, bæði til að ná mér vel eftir keppnir en líka til að passa upp á að fá næringarefni úr fisk alla daga, svo nauðsynlegt þegar ég er að ferðast og þannig passa ég upp á ónæmiskerfið.

Sem er mjög mikilvægt núna í Covid, að passa upp á næringuna svo líkaminn sé í jafnvægi, því það minnkar mikið líkurnar á því að verða veikur”.

@nordicfocus

Suscríbete a nuestra newsletter y obtén un 10% de descuento en tu primera compra.
Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum.
Subscribe to our newsletter and get 10% off your first purchase.