Ummæli og bloggÓmar Ingi Magnússon

HANDBOLTAMAÐUR

„Þetta flýtir fyrir endurheimt og gerir mig fyrr klárann í slaginn aftur, sérstaklega mikilvægt á stórmótum þegar álagið er mikið og snögg endurheimt getur gert gæfumuninn.“

    Ómar Ingi Magnússon er íþrottamaður ársins 2021. Hann leikur með úrvalsdeildarliði Magdeburg í Þýskalandi, varð markakóngur deildarinnar í vor og átti næstflestar stoðsendingar, auk þess sem hann var valinn í lið ársins. Ómar hefur verið einn af bestu leikmönnum liðsins á þeirri leiktíð sem nú stendur yfir, ef ekki sá besti, en Magdeburg trónir á toppi þýsku deildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu.
Suscríbete a nuestra newsletter y obtén un 10% de descuento en tu primera compra.
Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum.
Subscribe to our newsletter and get 10% off your first purchase.