Ummæli og bloggBjörgvin Karl Guðmundsson

ATVINNUMAÐUR

Ég var ekki að nenna að prófa þetta. Er búinn að heyra milljón sinnum talað um einhverjar vörur sem eiga að vera krafaverkavörur og virka síðan ekki neitt. Það var búið að nefna við mig að kannski væru einverjir peningar í boði ef þetta gengi vel og fyrir vikið var ég svo sem alveg til að prófa þetta.

Viku sinna var ég búinn að fata að það var eitthvað svakalegt í gangi. Ég hvíli yfirleitt einn dag í viku og sá dagur hefur yfirleitt verið versti dagur vikunnar því ég er bara allur í hakki. Í umræddri viku var hvíldardagurinn hinsvegar bara góður. Og allir hvíldardagar síðan þá hafa verið góðir. Ég finn líka hvað ég er miklu fljótari að jafna mig á milli setta á æfingum og í keppni. I minni íþrótt munar heldur betur um það.

Suscríbete a nuestra newsletter y obtén un 10% de descuento en tu primera compra.
Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum.
Subscribe to our newsletter and get 10% off your first purchase.