Ummæli og bloggÓlafía Kvaran

Heimsmeistari aldursflokks í Spartan Race

Keppnir gerast varla meira töff og Ólafía Kvaran er sko heimsmeistari!

Spartan race er um 21 km utanvega hindrunarhlaup með 30 mismunandi hindrunum, brekkum og drullu á leiðinni og ef þátttakandi klúðrar hindrun þá er refsisett.
“Kroppurinn er miklu fljótari að jafna sig eftir krefjandi og langar æfingar. Hvort sem það eru þungar styrktaræfingar eða hlaupaæfingar. Ég finn varla fyrir harðsperrum. Af því að endurheimt vöðvanna er miklu hraðari þá er ég mun orkumeiri og hressari allan daginn.

Ég fæ mér Unbroken 3x á dag. Þegar ég vakna, fyrir/eftir æfingu og í kringum kvöldmat. Drekk þannig meira vatn yfir daginn og bragðgott sem er nauðysnlegur bónus.”

Suscríbete a nuestra newsletter y obtén un 10% de descuento en tu primera compra.
Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum.
Subscribe to our newsletter and get 10% off your first purchase.